[00:00.00] 作词 : K. Sveinsson/O P Dyrason/G. Holm/J T Birgisson[00:00.00] 作曲 : K. Sveinsson/O P Dyrason/G. Holm/J T Birgisson[00:00.00][00:22.700]Þú sefur alveg til hádegis[00:31.700]Þú deyrð en lifnar við[00:36.700]Laufblöðin breyta um lit[00:45.700]Þú finnur til - ferð á fætur[00:53.700]Íklæddur regnkápu[01:00.700]þú heldur út í skammdegið[01:07.700]Þú rífur úr hjartarætur sem þú treður á[01:19.700]Með hendur í vösum, með nóg kominn[01:29.700]Í votu grasinu geng þangað til[01:42.700]Það skín á mig í gegnum trjágreinar[01:50.700]Lít upp og lifna við - laufblöðin breyta um lit[02:04.700]Við finnum yl, festum rætur[02:12.699]Afklæðum úr hjörtum[02:17.699]Við höldum út í góðan dag[02:26.699]Gróðursetjum og gefum líf og við springum út[02:38.699]Með hendur úr vösum í mold róta[02:48.699]Núna fjarlægjum við hugsun ljóta[03:01.699]Tíminn lagar allt, gefur líf, kyndir upp bál[03:13.699]Logar sálar[03:20.699]Ekki lengur kalt, hef aftur líf[03:29.699]Lifnar mín sál, heiminn mála